top of page
Minimal Office

Sóley Lögmenn

Persónuleg lögmannsþjónusta

Heim: Welcome

Við viljum aðstoða þig

Skilnaður, umgengnis- og forræðismál, dánarbúskipti og erfðaskrár

Sóley Lögmenn leggja metnað í að veita persónulega þjónustu í viðkvæmum málefnum fjölskyldu og einstaklinga, 

Contract Paper Signing
Signing a Contract

Aðstoð við að leggja fram kæru vegna kynferðisbrota og annarra ofbeldisbrota

Sóley lögmenn taka að sér að aðstoða einstaklinga í þessum erfiðu aðstæðum, boðið er upp á fría ráðgjöf (fyrsta viðtal) og aðstoð við að leggja fram kæru.  Við leggjum metnað okkar í að sinna réttargæslu á bæði persónulegan og faglegan hátt.

Stjórnsýslumál og kærur til úrskurða- og kærunefnda eða ráðuneyta og kvartanir til umboðsmanns alþingis

Sóley lögmenn hafa mikla og víðtæka reynslu úr stjórnsýslunni og geta aðstoðað við hvers kyns mál, umsóknir, leyfi og allt annað er viðkemur stjórnsýslu.

Plant filled contemporary office space
Heim: Practices

Endilega hafðu samband!

Fountain Pen
Heim: Contact
bottom of page